Um Comfyballs
Osló, snemma árs 2012. Anders Selvig (uppfinningamaður, skapari, maður með balls) fannst vanta alla virkni, nýsköpun og þægindi í karlmanns nærbuxur, engar nærbuxur veittu fullnægjandi stuðning, jafnvel síður í íþróttum.
Eftir þúsundir klukkustunda við saumavél eiginkonu sinnar við að bæta við saumum á núverandi nærföt og heilu fjöllin af mistökum og gölluðum frumgerðum, þá komst hann á réttu brautina og hóf framleiðslu á þægilegustu nærbuxum í heimi.
Ofurmjúkt efni, Flatlock saumar og PackageFront™ hönnunin er lykillinn að hámarks þægindum.