Comfy-header-1536x578.png__PID:3190727a-2038-4f8e-bbe1-e96c944217a3

Leiðbeiningar um val á nærbuxum, efni og stærð

Comfyballs framleiðir nærföt þar sem hugsað hefur verið um hvert smáatriði, nærfötin eru í stöðugri þróun, hafa verið bættar ár eftir ár og aldrei gert málamiðlanir um það sem við viljum vera: Þægilegasta nærfatamerki heims sem er til búið til fyrir mismunandi tilefni og fólk.

Comfyballs er þekktast fyrir karlmanns nærföt og  PackageFront™ hönnunina, Comfyballs framleiða einnig ótrúlega þægilegan fatnað, sokka og konu nærfatnað.

Boxer nærbuxurnar koma í mismunandi síddum sem þú getur valið um, þar sem hugsað hefur verið fyrir allar líkamsgerðir og hæð.
Þú færð boxer nærbuxur í öllum okkar efnum: Cotton, Performance og Comfycel®

Untitled design2.png__PID:51c82142-68be-47de-8497-04b7ee472b6c

Einstök Hönnun

Hvers vegna eru Comfyballs þægilegustu nærbuxur í heimi?

PackageFront™ 
er lykillinn að einstöku þægindum - heldur búnaðinum þínum á réttum stað og lyftir frá innanverðum lærum. PackageFront ásamt sérhönnuðu efni kemur í veg fyrir óþarfa hita á boltana og tryggir hámarks öndun og þægindi

Ofurmjúkt efni: Aðeins er notað hágæða efni í framleiðslu á Comfyballs

Comfy Mittisband: Ofurmjúkt vatnsfráhrindandi mittisband með góðu haldi og tryggir góða teygju

Snið sem faðmar þig: Þær eru lægri að framan fyrir aukið hreyfi frelsi.  Lycra® er blandað með öllum okkar efnum, áralöng þróun á sniði og efnisvali

Flat-Lock saumur: Saumur sem þú finnur ekki fyrir og ertir ekki húðina

Nærföt með góða samvisku

Allar Comfyballs eru Oeko-Tex vottaðar og eru framleddar með siðferðislegum hætti. Lágmarksnotkun á vatni og kemískum efnum tryggir lágmarks umhverfisáhrif og sóun á framleiðslustigi.
Að auki loftslagshlutleysum við allar Comfyballs í samvinnu við ClimatePartner Gmbh. Sem þýðir að við höfum reiknað út heildarlosun koltvísýrings þar til varan er komin í hendur viðskiptavina.

logo-oeko-text-climate-partnerpng-2 (1).webp__PID:fdd94140-c92b-4b3e-abcd-8d0612d6aea2

3 síddir til að velja um

image-boxer-model-regulargif-1.webp__PID:cd8d0612-d6ae-4239-b656-68a6f8493f62

Regular

Aðeins styttri en venjulegar boxer nærbuxur

Þeir sem velja Regular síddina vilja oftast ekki hafa nærbuxurnar of langt niður á lærin

Okkur finnst Regular henta best fólki með aðeins styttri fætur, mjórri læri og vilja ekki of mikið efni

image-boxer-model-longgif.webp__PID:68a6f849-3f62-47c7-96e1-57067f3617be

Long

Vinsælasta síddin hjá Comfyballs.
Teygir sig lengra niður á lærin, hylur meiri húð og kemur í veg fyrir núning á milli læranna

image-boxer-model-briefgif.webp__PID:cccc5be0-ffcb-4e3c-8940-47adb4f5136e

Briefs

Briefs eru styðstu nærbuxurnar okkar.
Klassískar nærbuxur með Packagefront hönnun®
Ef þú ert með stór læri þá henta þessar mjög vel.




Cotton nærbuxur.png__PID:3ee125b7-ce13-4e1a-b864-7db0b8623090

Hinar fullkomnu hversdags nærbuxur

Cotton eru okkar vinsælustu og ekki að ástæðulausu. Þær halda þér gangandi á hverjum einasta degi, jafnvel þegar hitastigið sveiflast! Efni með gott hald og anda vel.
Bómullartrefjarnar eru greiddar í gegn áður en þær eru spunnar í þráð, þannig að stuttu trefjarnar og önnur óhreinindi eru fjarlægð. Þetta gerir efnið einstaklega mjúkt en eykur jafnframt endingu þess.

performance nærbuxur comfyballs.png__PID:25b7ce13-7e1a-4864-bdb0-b86230907227

Fyrir hámarks árangur

Performance henta sérstaklega vel fyrir íþróttaiðkun og þjálfun. Þær eru mjúkar, léttar og þola erfiðustu æfingar.

Efnið þornar mjög fljótt þar sem það hrindir frá sér raka. Inniheldur ekki Polygiene eða önnur aukaefni.

comfycel nærbuxur comfyballs.png__PID:ce137e1a-3864-4db0-b862-309072272310

Extra mjúkar og náttúruvænar

Einstakt efni þróað af Comfyballs, einkaleyfisverndað. 
Bómull í bland við nýjustu kynslóð Tencel® Lyocell og Lycra®
Einstaklega mjúkt og þægilegt og á sama tíma mjög endingargott.
Comfycel® er rakafráhrindandi og hjálpar við líkamshitastjórnun.
Comfycel® dregur meira í sig raka en venjuleg bómull.

Stærðarleiðbeiningar
Karlmenn

Ábending: Ef þú notar venjulega stærð Large, þá mælum við með að velja Large. Ef þú ert á milli stærða þá mælum við með að velja stærri stærðina. PackageFront® er í sömu stærð á öllum nærbuxunum

Stærð (EU)Mitti (cm)
Small70-78
Medium78-86
Large86-94
X-Large94-102
2X-Large102-109
3X-Large109-119

Konur efri hluti

Stærð (EU)Undir brjóst (cm)
X-Small63-69
Small69-75
Medium75-82
Large83-89
X-Large90-97

Konur neðri hluti

Stærð (EU)Mitti (cm)            
X-Small70
Small75
Medium80
Large85
X-Large90

Þvottaleiðbeiningar

  • Allar Comfyballs vörur má þvo á 40°C til 60°C hita. Comfyballs nærbuxur eru endingarbetri en flestar aðrar tegundir 
  • Góð þumalputtaregla sem gildir um allann litaðann fatnað er að þvo svipaða liti saman, að minnsta kosti ljóst með ljósu
    dökkt með dökku og rautt einungis með rauðu
  • Ef þú hefur húð ofnæmi eða viðkvæma húð þá mælum við með að þvo vöruna fyrir notkun en það er ekki nauðsynlegt
  • Allar Comfyballs vörur má setja í þurrkara líkt og allar aðrar nærbuxur,
    gott er að setja þurrkarann á minni hita ef mögulegt er
  • Það hefur engin neikvæð áhrif að nota mýkingarefni, það er þó óþarfi fyrir Comfyballs vörur
FB banner fjell copy.png__PID:6cc8f84e-21b4-4970-8cbe-0d03adea30f0