Leiðbeiningar um val á nærbuxum, efni og stærð
Comfyballs framleiðir nærföt þar sem hugsað hefur verið um hvert smáatriði, nærfötin eru í stöðugri þróun, hafa verið bættar ár eftir ár og aldrei gert málamiðlanir um það sem við viljum vera: Þægilegasta nærfatamerki heims sem er til búið til fyrir mismunandi tilefni og fólk.
Comfyballs er þekktast fyrir karlmanns nærföt og PackageFront™ hönnunina, Comfyballs framleiða einnig ótrúlega þægilegan fatnað, sokka og konu nærfatnað.
Boxer nærbuxurnar koma í mismunandi síddum sem þú getur valið um, þar sem hugsað hefur verið fyrir allar líkamsgerðir og hæð.
Þú færð boxer nærbuxur í öllum okkar efnum: Cotton, Performance og Comfycel®
Einstök Hönnun
Hvers vegna eru Comfyballs þægilegustu nærbuxur í heimi?
PackageFront™ er lykillinn að einstöku þægindum - heldur búnaðinum þínum á réttum stað og lyftir frá innanverðum lærum. PackageFront ásamt sérhönnuðu efni kemur í veg fyrir óþarfa hita á boltana og tryggir hámarks öndun og þægindi
Ofurmjúkt efni: Aðeins er notað hágæða efni í framleiðslu á Comfyballs
Comfy Mittisband: Ofurmjúkt vatnsfráhrindandi mittisband með góðu haldi og tryggir góða teygju
Snið sem faðmar þig: Þær eru lægri að framan fyrir aukið hreyfi frelsi. Lycra® er blandað með öllum okkar efnum, áralöng þróun á sniði og efnisvali
Flat-Lock saumur: Saumur sem þú finnur ekki fyrir og ertir ekki húðina
Nærföt með góða samvisku
Allar Comfyballs eru Oeko-Tex vottaðar og eru framleddar með siðferðislegum hætti. Lágmarksnotkun á vatni og kemískum efnum tryggir lágmarks umhverfisáhrif og sóun á framleiðslustigi.
Að auki loftslagshlutleysum við allar Comfyballs í samvinnu við ClimatePartner Gmbh. Sem þýðir að við höfum reiknað út heildarlosun koltvísýrings þar til varan er komin í hendur viðskiptavina.
3 síddir til að velja um
Regular
Aðeins styttri en venjulegar boxer nærbuxur
Þeir sem velja Regular síddina vilja oftast ekki hafa nærbuxurnar of langt niður á lærin
Okkur finnst Regular henta best fólki með aðeins styttri fætur, mjórri læri og vilja ekki of mikið efni
Long
Vinsælasta síddin hjá Comfyballs.
Teygir sig lengra niður á lærin, hylur meiri húð og kemur í veg fyrir núning á milli læranna
Briefs
Briefs eru styðstu nærbuxurnar okkar.
Klassískar nærbuxur með Packagefront hönnun®
Ef þú ert með stór læri þá henta þessar mjög vel.
Stærðarleiðbeiningar
Karlmenn
Ábending: Ef þú notar venjulega stærð Large, þá mælum við með að velja Large. Ef þú ert á milli stærða þá mælum við með að velja stærri stærðina. PackageFront® er í sömu stærð á öllum nærbuxunum
Stærð (EU) | Mitti (cm) |
---|---|
Small | 70-78 |
Medium | 78-86 |
Large | 86-94 |
X-Large | 94-102 |
2X-Large | 102-109 |
3X-Large | 109-119 |
Konur efri hluti
Stærð (EU) | Undir brjóst (cm) |
---|---|
X-Small | 63-69 |
Small | 69-75 |
Medium | 75-82 |
Large | 83-89 |
X-Large | 90-97 |
Konur neðri hluti
Stærð (EU) | Mitti (cm) |
---|---|
X-Small | 70 |
Small | 75 |
Medium | 80 |
Large | 85 |
X-Large | 90 |
Þvottaleiðbeiningar
- Allar Comfyballs vörur má þvo á 40°C til 60°C hita. Comfyballs nærbuxur eru endingarbetri en flestar aðrar tegundir
- Góð þumalputtaregla sem gildir um allann litaðann fatnað er að þvo svipaða liti saman, að minnsta kosti ljóst með ljósu
dökkt með dökku og rautt einungis með rauðu - Ef þú hefur húð ofnæmi eða viðkvæma húð þá mælum við með að þvo vöruna fyrir notkun en það er ekki nauðsynlegt
- Allar Comfyballs vörur má setja í þurrkara líkt og allar aðrar nærbuxur,
gott er að setja þurrkarann á minni hita ef mögulegt er - Það hefur engin neikvæð áhrif að nota mýkingarefni, það er þó óþarfi fyrir Comfyballs vörur